Sölukerfi og ferðabókun

Fyrir Tours of Iceland

  • Hönnun
  • Vefur
  • Bakendi
  • Tenging við bókunarkerfi
  • Innleiðing
  • Eftirfylgni

Tours of Iceland var eitt af okkar fyrstu verkefnu og þróað fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu með sölustaði víða um land, þó aðalega á stór höfuðborarsvæðinu. Í gegnum kerfið geta gestir gistiheimla og hótel viðskiptavinar bókað ferðir í Fjölda afþreyinga sem í boði eru viðsvegar um landið alt frá hvalaskoðun, buggy ferðir upp í nokkura daga ferð um hálendi íslands. Kerfið er tengt við markaðstorg bókunar og því auðvelt að bæta við og breyta ferða úrvali.

Þróun og innleiðing í nánu samstarfi við viðskiptavin

Tours of Iceland var eitt af okkar fyrstu verkefnu og þróað fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu með sölustaði víða um land, þó aðalega á stór höfuðborarsvæðinu. Í gegnum kerfið geta gestir gistiheimla og hótel viðskiptavinar bókað ferðir í Fjölda afþreyinga sem í boði eru viðsvegar um landið alt frá hvalaskoðun, buggy ferðir upp í nokkura daga ferð um hálendi íslands. Kerfið er tengt við markaðstorg bókunar og því auðvelt að bæta við og breyta ferða úrvali.